Leita

Leita í verlun

    Jurtanudd

    Vöruafhending að Sólheimum

    Usually ready in 24 hours
    Jurtanudd Sólheima er lúxus nuddolía fyrir allan líkamann. Jurtanudd er milt fyrir húðina og þótt um olíu sé að ræða þornar hún fljótt eftir notkun og skilur eftir sig næringu og mýkt og notalegan ilm. Jurtanudd er gert úr heilsusamlegum lífrænt vottuðum olíum sem eiga sér langa sögu innan náttúrulækninganna. Þetta er mönduolía sem er einstaklega rakagefandi, þistilolía sem er mýkjandi, sólblómaolía sem stuðlar að endurnýjun húðar, jajobaolía sem dregur úr öramyndun og hreinar kjarnaolíur eins og morgnfrúarolía sem gefru raka, birkiolía sem er græðandi og lavender-, sítrus- og blágerisolía sem eru hver á sinn hátt mjög heilandi olíur; djúpvirkar, bólgueyðandi, slakandi og hreinsandi og góðar fyrir skilningarvitin, ekki síður en líkamann. Einnig bætt við græðandi E- vítamínolíu sem einnig dregur úr öramyndun. Lækningajurtirnar úr blóma- og jurtagarði Sólheima eru morgunfrú sem nærir viðkvæma húð, baldursbrá sem róar húðina og lofnarblóm sem er slakandi og sótthreinsandi

    Geymist á köldum þurrum stað fjarri sólarljósi. Allar húðsnyrtivörur Sólheima eru án parabena og allra kemískra lyktar og litarefna

    Jurtanuddolía Sólheima er í 50 ml flöskum

    Vafrakökurstillingarnar á þessari vefsíðu eru stilltar á að „leyfa allar vafrakökur“ til að veita þér bestu upplifunina. Vinsamlegast smelltu á Samþykkja vafrakökur til að halda áfram að nota síðuna.