Leita í verlun

Einstök rjúpa

Einstakar rjúpur eru handgerðar í Leirgerð Sólheima þar sem sérkenni hvers listamanns fá að njóta sín í verkunum. Engin einstök rjúpa er eins.