Leita í verlun

Veifur

Á vefstofu Sólheima saumum við veifur í glaðlegum litum úr gjafaefni og rúmfatnaði. Veifurnar eru alltaf einstakar því litasamsetning og uppröðun er tilviljanakennd í hvert skipti.

Þær eru 5 metra á lengd og henta fyrir allskonar tilefni.