Leita í verlun

Glóey uppseld í forsölu, afhendist 30.10’25

Láta mig vita þegar þessi vara kemur

Glóey er handmáluð með glansandi 24 karata gyllingu. Hún er innblásin og sköpuð í listasmiðjum Sólheima en gerðar hafa verið afsteypur af verkinu sem er samstarfsverkefni vinnustofa Sólheima unnin undir handleiðslu fagstjóra þeirra.

Hæð 11 cm
Breidd 9 cm