Sólheimar hafa alla tíð lagt mikla áherslu á handverk, notkun náttúrulegs hráefnis, endurnýtingu og endurvinnslu. Allar vinnustofur Sólheima hafa þetta leiðarljós, um leið og þær bjóða íbúum Sólheima fjölbreytt störf þar sem skapaðar eru fallegar og handgerðar vörur.
Garðyrkjustöðin Sunna er einn stærsti framleiðandi á lífrænt ræktuðu grænmeti undir gleri á Íslandi.
Markmið Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt fólki sem leggur áherslu á ræktun manns og náttúru.
Á Sólheimum er samheldið og fjölbreytt samfélag, þar sem hver einstaklingur er mikilvægur og hefur hlutverki að gegna.
Skráðu þig hér og fáðu upplýsingar þegar við gerum eitthvað nýtt og flott ásamt tilboðum og fleira spennandi.