Leita

Leita í verlun

    Velkomin á Vefverslun Sólheima

    Sólheimar hafa alla tíð lagt mikla áherslu á handverk, notkun náttúrulegs hráefnis, endurnýtingu og endurvinnslu. Allar vinnustofur Sólheima hafa þetta leiðarljós, um leið og þær bjóða íbúum Sólheima fjölbreytt störf þar sem skapaðar eru fallegar og handgerðar vörur.

    Sjálfbært samfélag í 90 ár

    Leirgerð

    Framleiðsla listmuna er mjög fjölbreytt, framleiddir eru skrautmunir og nytjahlutir. Teikningar eftir íbúa Sólheima, eru notaðar í gerð skúlptúra af ýmsum stærðum og gerðum

    Snyrtivörur

    Í jurtastofunni eru framleiddar handsápur, krem, sjampó, varasalvi og baðsölt.
    Allar vörurnar eru lífrænt vottaðar af Tún vottunarstofu.

    Vafrakökurstillingarnar á þessari vefsíðu eru stilltar á að „leyfa allar vafrakökur“ til að veita þér bestu upplifunina. Vinsamlegast smelltu á Samþykkja vafrakökur til að halda áfram að nota síðuna.