Leita í verlun

Jurtagræðir

Láta mig vita þegar þessi vara kemur

Jurtagræðir Sólheima er töfrandi gæðissmyrsl fyrir þurra og sprungna húð, útbrot og mar. Segja má að allt okkar úrvals hráefni sameinist af krafti í þessu fjölhæfa smyrsli sem samanstendur af hágæða olíum og handtíndum jurtum úr blóma- og jurtagarði Sólheima. Jurtagræðir getur því sannarlega hjálpað þeim sem glíma við margskonar húðvandamál.

Meðal íslenskra Sólheimajurta í jurtagræði eru; Græðisúra, hugarafli og njóli sem eru kælandi og létta á kláða og vinna gegn blóðstemmandi og græðandi. Birki, mjaðajurt og loðvíðir eru sótthreinsandi og græðandi. Brenninetla dregur úr ofnæmisviðbröðgum. Baldursbrá linar útbrot og gulmaðra slær á exemi og sóríasis. Úrval lífrænt vottaðra olía eru einnig jurtagræðir, s.s. Neemolía ( Manuka) sem er mjög sveppadrepandi, svört kúmínolía (blackseed) sem er bæði bólgueyðandi og bakteríudrepandi, baobabolía virkar vel á exem og sóríasis, jajoba sem dregur úr öramyndum, þostolía sem er mýkjandi, Tea Tree olía sem er sveppa- og bakteríudrepandi og Shea smjöör sem virkar vel á sprungna hús. Allar .eessar Olíur eiga sér langa sögu innan náttúrulækninganna.

Notið lítið í einu því kremið dreifist auðveldlega. Skiljið krukkuna ekki eftir opna. Notið hreina og þurra fingur. Allar húðsnyrtivörur Sólheima eru án parabena og allra kemískra lyktar- og litarefna